Ready for Action kennsluleiðbeiningar

Ready for Action – kennsluleiðbeiningar – 9057 – Menntamálastofnun 2018 – Animals 3 Having a pet Nemendabók bls. 10–11 Í þessum texta eru erfið orð en þau eru endurtekin nokkrum sinnum. Mjög gott er að kennari noti orðaforðann í kennslustund eftir lestur á textanum á bls. 10-11 til að tryggja að nemendur skilji innihaldið. Hugmyndir að ritun: Choose one more pet to write about. Remember to write about the animal’s needs. Use the Internet to help you find information. Aðrar hugmyndir: Hér gæti verið sniðugt að gera verkefni sem er sýnilegt og hengt upp í stofu, nemendi fær lítið veggspjald og útfærir sitt dýr (litar, teiknar eða annað skemmtilegt) og skrifar hvers dýrið þarfnast. Hugmyndir að svörum við spurningum á bls. 11 1. It is a great responsibility to have a dog, the owner needs to take care of it. It needs water bowls, food bowls and dog food, a leash and a collar. 2. Dogs need walks and fun to be happy. 3. To go outside every day and have food and water as well. 4. It is easy, not a lot of work but you still need to clean their tank and feed them. 5. They need to search for their food and they need to play. They also need to exercise. 6. Mismunandi svör. Weird facts about animals Nemendabók bls. 12 Örstuttir textar sem gefa þeim sem eiga erfitt með að lesa á ensku tækifæri til að prófa. Textarnir stuttu eru skemmtilegar staðreyndir um dýr sem vekja athygli nemenda. Tilvalið er að leyfa nemendum að fletta upp öðrum furðulegum staðreyndum um dýr en með slíku verkefni mætti bæta við veggspjaldagerð eða að velja sér dýr til að skrifa um.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=