Ready for Action kennsluleiðbeiningar

Ready for Action – kennsluleiðbeiningar – 9057 – Menntamálastofnun 2018 – Space 8 Train your brain Nemendabók bls. 61 Þessar spurningar má nýta á ýmsa vegu. Einfalt er að láta nemendur svara þeim skriflega, öllum eða hluta af þeim. Þær má líka nota sem umræðugrundvöll, annaðhvort fyrir nokkra nemendur saman eða allan bekkinn. Enn önnur leið er að gera þessa punkta að ritunarverkefnum, velja þá eitthvað úr þeim. Loks mætti nýta spurningarnar sem heimanám þar sem nemendur velta þeim fyrir sér með foreldrum sínum og koma svo með svörin aftur í skólann.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=