Ready for Action kennsluleiðbeiningar
Ready for Action – kennsluleiðbeiningar – 9057 – Menntamálastofnun 2018 – Space 6 Learning about space Nemendabók bls. 58–59 • Hér lesa nemendur samtal milli tveggja krakka sem eru að ræða um ferð út í geiminn og hvað maður myndi taka með sér. • Hér er verkefnið að teikna og skrifa hvað maður tæki með sér í geiminn. • Hægt að útfæra á nokkra vegu. Gefa nemendum auð blöð til að teikna á og skrifa orðin við hliðina á en líka hægt að gera lengri ritun. Hér er gott að nota mind map verkefnablað. • Þeir, sem geta, lesa sína ritun upp. • Trueor False útprentanlegt verkefni fylgir. Einnigmá láta nemendur leiðrétta röngu setningarnar.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=