Ready for Action kennsluleiðbeiningar

Ready for Action – kennsluleiðbeiningar – 9057 – Menntamálastofnun 2018 – Fun and Entertainment 6 Entertainment in London Nemendabók bls. 37–41 Stór verkefni væri hægt tengja við þennan texta þar sem kynna mætti bæði Bretland og London mjög vel. Fara mætti yfir Stóra-Bretland, mismunandi framburði og mállýskur, fána, hefðir og menningu. Hægt væri að nýta efnið World Wide English á vef www.mms.is en þar er fjallað um England, Skotland og Wales. Eins mætti nýta Netið og kanna hvað fleira væri hægt að gera í London eða á öðrum stöðum og setja jafnvel saman ferðadagskrá. Svör við spurningum á bls. 38: 1. It is named after the first owner, William Hamley. 2. It opened in 1760. 3. It is on Regent Street. 4. Because it was William Hamleys dream to open the finest toy shop in the world. Svör við spurningum á bls. 39: 1. The twenty best teams each season are in the Premier League. 2. The fans. 3. Clothes, scarves and hats labelled with their team‘s logo. Svör við spurningum á bls. 40: 1. The most famous park is Hyde Park 2. Walk in a beautiful scenery, rent a boat and eat good food in a nice café. Svör við spurningum á bls. 41: 1. Look at wax statues of famous people 2. It is on Marylebone Road Hugmyndir - umræðupunktar: • Ferðalög og spennandi staði til að fara á. • Leikföng og leikfangaverslanir. Þurfum við öll þessi leikföng – hvernig hefur þetta breyst í gegnum árin? • Fótboltamenningin í Bretlandi, liðin og hvaðan þau koma og aðdáendur liðanna. • Garðamenning, þekktir garðar erlendis og hér heima. • Vaxmyndir og umræður um fræga fólkið. Dæmi um spurningar: • Have you ever been to London? • What about other places in Britain?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=