PóGó og prumpið sem bjargaði heiminum - kennsluleiðbeiningar

Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum | Kennsluleiðbeiningar | 2942 | © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2025 8 Ertu geimvera? Vangaveltur Hvernig eru viðbrögð krakkanna mismunandi þegar þau hitta PóGó? Hvað segist PóGó vera að gera á Jörðinni? Hvað þýðir að vera döff? Hvað kemur í ljós í kaflanum um áætlanir drottningarinnar á Poff? PóGó þykist vera bara „túristi“. Heldurðu það sé rétt að gera það, þegar maður er hræddur um hvernig aðrir bregðast við? Fræðsluefni: https://www.deaf.is/umdoff/islenskttaknmal/ Verkefni með þriðja kafla: Íslenskt táknmál Nemendur gera verklega æfingu í að segja nafnið sitt á íslensku táknmáli. Nauðsynlegt er að nemendur hafi aðgang að netinu og kennari sýni þeim þessa Youtube rás: https://www.youtube.com/watch?v=ie24KZB_RIU&list=PLgCnXibzTMv_ MpWDIKuhqdy7O2lzj5L8N&index=1 Námsmarkmið: Nemendur æfa sig í því að setja sig í spor annarra Sprell Engin tvö eru nákvæmlega eins. Finndu átta villur! Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum | Kennsluleiðbeiningar | 2942 | © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2025 27 Íslenskt táknmál Æfðu þig með námsfélaga að segja nafnið þitt á íslensku táknmáli. Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum | Kennsluleiðbeiningar | 2942 | © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2025 28 Sprell Finndu 8 villur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=