Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum | Kennsluleiðbeiningar | 2942 | © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2025 42 Ofurhetjan! Hannaðu þína eigin ofurhetju sem berst fyrir manngæsku. Teiknaðu bæði mynd og lýstu henni í stuttum texta. Það sem þarf að koma fram er: Nafn ofurhetjunnar. Hvaða gildi hún notar (til dæmis: samkennd, hugrekki, heiðarleiki, kurteisi, virðing, ábyrgð …) Hvernig hún hjálpar öðrum eða berst fyrir betri heimi. (Eitt dæmi úr daglegu lífi, t.d. í skólanum eða í samfélaginu.) Skilaboð hennar til heimsins (eins og slagorð eða hvatningarorð).
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=