PóGó og prumpið sem bjargaði heiminum - kennsluleiðbeiningar

Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum | Kennsluleiðbeiningar | 2942 | © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2025 34 Hvað einkennir mig? Byrjaðu á því að punkta niður svör við eftirfarandi spurningum: Hvað tengir fólk við mig? Hvað geri ég til að láta mér líða vel? Hvaða fólk stendur mér næst? Hvað geri ég til að láta mér líða vel? Skoðaðu myndina hér fyrir neðan. Fáðu A4 blað hjá kennara og teiknaðu sjálfsmynd. Helmingurinn á að vera andlitið þitt en hinn helminginn teiknar þú út frá því sem þú skrifaðir hér fyrir ofan.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=