PóGó og prumpið sem bjargaði heiminum - kennsluleiðbeiningar

Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum | Kennsluleiðbeiningar | 2942 | © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2025 33 Prrrrrp! Ímyndaðu þér að þú prumpir í skólanum í algjörri þögn. Svaraðu eftirfarandi spurningum í heilum málsgreinum og samfelldu máli. Hvaða tilfinning kemur upp þegar þú prumpar? Skiptir máli hver er nálægt (vinur, kennari, ókunnugur)? Hvernig myndir þú vilja að aðrir bregðist við? Hvað gerir þú eftir að þú prumpar?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=