Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum | Kennsluleiðbeiningar | 2942 | © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2025 32 Hvað hugsar kötturinn minn? Settu þig í spor kattar sem er gæludýrið þitt og skrifaðu stutta lýsingu á því sem kötturinn hugsar þegar hann sér þig koma heim úr skólanum. Hafðu í huga hvað kettinum finnst um þig?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=