Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum | Kennsluleiðbeiningar | 2942 | © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2025 30 Satt og logið Skrifaðu þrjár fullyrðingar um þig í kassana fyrir neðan en gættu þess að ein þeirra á að vera lygi. Ekki skrifa augljósa hluti – námsfélagar þínir eiga að giska á hver fullyrðinganna er ósönn. Skrifaðu hluti sem segir eitthvað um persónuleika þinn, áhugamál, framtíðardrauma og þess háttar. Fullyrðing eitt: Fullyrðing tvö: Fullyrðing þrjú:
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=