PóGó og prumpið sem bjargaði heiminum - kennsluleiðbeiningar

Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum | Kennsluleiðbeiningar | 2942 | © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2025 26 Punktaletur Frakkinn Louis Bralle fann upp punktaletrið sem heitir eftir honum. Letrið byggir á upphleyptum punktum sem blindir og sjónskertir lesa með því að strjúka fingrunum eftir þeim. Skoðaðu myndina hér til hliðar. Skrifaðu nafnið þitt með punktaletri inn í kassann. Skrifaðu eina málsgrein í kassann og láttu sessunaut eða hópfélaga ráða í hvað þar stendur. Viltu fara lengra?! Notaðu hugmyndaflugið og búðu til spjald með orði á punktaletri. Þú þarft stífan pappír og einhvers konar prjón eða teiknibólu. Ætli það leynist einfaldar leiðbeiningar á netinu?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=