Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum

74 „Ha?“ spyr PóGó undrandi. „Þetta?!“ segir Mars ásakandi. Hán heldur spjaldtölvunni uppi svo öll sjái. Á skjánum blikka skilaboð, stórum eldrauðum stöfum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=