Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum

72 Geimveran meltir það sem Mars hefur sagt. Svo skrifar hún nokkra miða til viðbótar og bætir þeim í bakpokann. Enn hefur PóGó ekki hitt eitt einasta barn sem er nákvæmlega eins og staðalímyndin úr bæklingnum. Eftir því sem Mars segir er einhverfurófið líka fjölbreytt og flókið og því engir tveir eins, þótt þeir hafi sömu greiningu. PóGó horfir yfir myndlistastofuna. Myndirnar er ólíkar, rétt eins og krakkarnir sem máluðu þær. Mannfólk er alls ekki einsleita tegundin sem geimveran var send til að útrýma.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=