36 „Ah, nú skil ég. Á minni plánetu erum við öll kynlaus nema drottningin. Hér á Jörðinni eru sem sagt ekki bara tvö kyn, heldur mörg!“ Geimveran skrifar niður orðið kynsegin og stutta útskýringu. Svo snýr hún sér að Sindra. „Af hverju eru hjól á stólnum þínum?“ spyr PóGó og krakkarnir hlæja.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=