15 Tomasz segist vera á leið í sund. Samkvæmt spjaldtölvunni er Ísland þekkt fyrir risastórar holur fullar af heitu vatni og eitthvað sem kallast rennibrautir. „Má ég koma með?“ spyr PóGó. Þegar Tomasz svarar játandi kippast munnvik geimverunnar ósjálfrátt upp á við í lítið bros. Hún er greinilega byrjuð að aðlagast plánetunni Jörð.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=