Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum

eru ráðin, þau vita bara ekki hver örlögin eru, hvort sprengjuflaugarnar hafi lagt af stað og lendi á Jörðinni eftir hálftíma, eða ekki. Sonja stendur upp og gengur að stórum stofuglugganum. Hinir krakkarnir fylgja á eftir. „Það er ólíklegt að við sjáum flaugarnar héðan. Það er svo dimmt,“ segir Sindri og horfir í átt að himni. „Ég sé eitthvað!“ kallar Adam og Tomasz sussar á hann. 106

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=