Pógó og prumpið sem bjargaði heiminum

99 „En … þú varst að safna þér fyrir penna, til þess að teikna á spjaldtölvuna,“ segir PóGó og þakklætið flækist í hálsinum. „Já, ég kaupi hann bara seinna,“ svarar Mars. „Eða ekki. Kannski held ég bara áfram að teikna í skissubókina. Tomasz getur líka ekki fundið tölvuteikningar með fingrunum. Það er miklu skemmtilegra að teikna þegar ég get deilt því með besta vini mínum.“

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=