París

48 Ritun Hugsaðu þér hvað gæti gerst eftir að sagan endar – og búðu til þitt eigið framhald! Veldu hvernig þú segir frá: • Skrifaðu framhaldið í dagbókarformi – eins og Alexander sé að skrifa sjálfur. • Gerðu myndasögu með texta. • Skrifaðu beint framhald – eins og það væri kafli 9 í bókinni. • Búðu til fréttagrein um það sem gerist næst – eins og frétt úr bæjarblaði! Láttu hugmyndaflugið ráða. Gangi þér vel. Orðaleit Reyndu að finna sem flest orð úr stöfunum í orðinu: AÐSTÆÐUR Dæmi: ær, tuða Skrifaðu niður öll orðin sem þér detta í hug. Hvað eru þau mörg?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=