3 Reyndu að ímynda þér hvað persónurnar eru að hugsa og upplifa. Þú getur líka spurt þig: Hvað myndi ég gera í svona aðstæðum? Til dæmis: Hvað myndir þú gera ef þú fyndir gervifót fyrir utan lítið hús? Myndir þú treysta manni sem kann bæði að halda bolta á lofti og búa til kirsuberjasultu? Hefurðu einhvern tíma hitt einhvern sem þú tengir strax við, jafnvel þótt þið talið ekki sama tungumál? Aftast í bókinni eru þrautir sem tengjast sögunni. Þar getur þú prófað hvort þú náðir að smyrja heilann vel á meðan þú last. Gangi þér vel og njóttu ævintýrisins!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=