46 Lýsingarorð Skrifaðu niður eins mörg lýsingarorð og þér dettur í hug sem geta lýst persónum sögunnar – Pierre, Alexander, mömmunni, pabbanum, Elenu og hundinum Adele. Hugsaðu um hvernig orðin láta þig líða um persónuna – lýsa þau góðum eiginleikum, slæmum eða bara hlutlausum staðreyndum? Flokkaðu orðin sem: jákvæð neikvæð hlutlaus Dæmi: Lýsingarorð Nafn Tegund Ástæða góður Pierre jákvæð því hann var góður kennari og hjálpaði öðrum
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=