45 pRAUTIR Hér eru tillögur að fjölbreyttum verkefnum sem þú getur unnið eftir að hafa lesið bókina París. Verkefnin má vinna í stílabók eða tölvu. Markmiðið er að efla lesskilning, tjáningu, orðaforða og dýpri tengingu við efni sögunnar. Samheiti Skrifaðu upp orðin og settu rétt samheiti við: ORÐ SAMHEITI 1. skrýtinn A. byrjun 2. sérlega B. þónokkur 3. aðallega C. furðulegur 4. upphaf D. mest 5. talsverður E. mjög 6. undrandi F. af og til 7. stundum G. hissa Skrifaðu setningu þar sem þú notar bæði orðin í samheitaparinu. Dæmi: – Orð: sérlega og mjög – Setning: Veðrið var sérlega gott og úti var mjög notalegt.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=