| 40345 | MIÐSTÖÐ MENNTUNAR OG SKÓLAÞJÓNUSTU 2024 | 60 | Grunnur að samtali kennara og nemenda um aðstæður í skólanum Nafn leikskóla algjörlega sammála sammála hvorki né ósammála algjörlega ósammála Deildirnar eru passlega stórar. Það er gott loft á deildunum. Aðstaða til að matast er þægileg. Það ríkir þægilegt andrúmsloft í matartímum. Námið og skipulagða starfið er passlega mikið. Kennslan og starfið er skipulagt. Reglur skólans eru réttlátar. Agakerfi skólans er réttlátt. Börnunum á minni deild líður vel saman. Okkur gengur vel að vinna saman (t.d. í hópvinnu). Börnin á deildinni hjálpast að (t.d. í hópvinnu). Félagar hjálpast að þegar vandamál koma upp. Börnin skakka leikinn ef barn verður undir. Félagarnir skipta sér markvisst af og segja frá ef einhver verður fyrir einelti. Ég á fleiri en einn góðan vin / fleiri en eina góða vinkonu í skólanum sem ég get leitað til. Félagarnir taka mér eins og ég er. Starfsmenn taka mér eins og ég er. Starfsmenn umgangast okkur á réttlátan hátt. Það er auðvelt að komast að sameiginlegri niðurstöðu með starfsmönnum. Flestir starfsmenn hafa áhuga á að vita hvernig manni líður. Flestir starfsmenn eru vingjarnlegir.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=