Handbók um velferð og öryggi í leikskólum

| 40345 | MIÐSTÖÐ MENNTUNAR OG SKÓLAÞJÓNUSTU 2024 | 54 | * Vinna með börnum – til dæmis: – Fræðsla um einelti – Samdar reglur gegn einelti – Barnafundir þar sem rætt er um líðan, samskipti og hegðun – Börnin þjálfuð í að tjá eigin tilfinningar og sjónarmið – Reynt að auka samstöðu barnanna gegn einelti – Hlutverkaleikir til að auka upplifun barnanna og skilning á einelti – Hvetja börnin til að bregðast við einelti – Þjálfa börnin í að sýna tillitssemi, sveigjanleiki og umburðarlyndi – Ræða líðan barnanna á deildarfundum – Vinadeildir – Samkomulag milli foreldra um afmælisboð og aðrar samkomur innan deildar/skólans

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=