| 40345 | MIÐSTÖÐ MENNTUNAR OG SKÓLAÞJÓNUSTU 2024 | 53 | Tillaga að gátlista fyrir deildarstjóra vegna eineltismála og samskiptavanda Hér er átt við einn eða fleiri þolendur og gerendur og gert ráð fyrir að brugðist sé við gagnvart öllum. Deildarstjóri: ________________________________ Tilkynning vegna gruns um einelti berst dags. _________ Einelti er staðfest já nei dags. _________ Ef merkt er við nei skal deildarstjóri láta foreldra þolanda og gerenda ásamt skólastjórnendum vita. Ef merkt er við já er málinu fylgt eftir með eftirfarandi hætti: Málið tilkynnt til skólastjóra dags. _________ Haft samband við foreldrum þolanda dags. _________ Haft samband við foreldra geranda dags. _________ 1. Fundur haldinn með foreldrum þolanda dags. _________ Fundargerð skráð eftir fund dags. _________ 2. Fundur haldinn með foreldrum geranda dags. _________ Fundargerð skráð eftir fund dags. _________ 3. Foreldrafundur deildar haldinn (ef þörf er) dags. _________ 4. Vinna með börnunum* dags. _________ 5. Rætt við aðra aðila ef þörf krefur dags. _________ 6. Rætt við foreldra til að upplýsa um þróun mála: Dags. ______________ rætt við: _____________________________ Dags. ______________ rætt við: _____________________________
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=