Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

59 10.9 Tillaga að eyðublaði vegna grunnupplýsinga um nemanda vegna slysa og bráðaveikinda Nafn nemanda Mynd af nemanda Móðurmál Kennitala Heimilisfang heimasími Forsjáraðili – nafn og móðurmál – tengsl við barn faðir/móðir gsm sími Heimilisfang heimasími Vinnustaður (heiti hans, deild ef um flókinn vinnustað er að ræða og heimilisfang) vinnusími Forsjáraðili – nafn og móðurmál – tengsl við barn faðir/móðir gsm sími Heimilisfang heimasími Vinnustaður (heiti hans, deild ef um flókinn vinnustað er að ræða og heimilisfang) vinnusími Nafn á þeim sem á að hafa samband við ef ekki næst í foreldra gsm sími Heimilisfang heimasími Vinnustaður (heiti hans, deild ef um stóran vinnustað er að ræða og heimilisfang) vinnusími Er barnið með ofnæmi? Skráið allar þekktar tegundir ofnæmis. Er barnið með greindan sjúkdóm? Skráið heiti sjúkdóms og nafn læknis sem annast barnið ef við á. Tekur barnið lyf að staðaldri? Skráið öll lyf: heiti lyfs, magn og tímasetningu fyrir hverja inntöku.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=