Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

54 Nemendur – Aðstæður í skólanum algjörlega sammála sammála hvorki né ósammála algjörlega ósammála Kennslustofurnar eru hæfilega stórar. Það er gott loft í kennslustofunum. Það er ekki hávaði sem truflar eða veldur ónæði í kennslustofum. Matsalur er þægilegur. Það ríkir þægilegt andrúmsloft í matarhléi. Nám og kennsla fer ekki fram undir miklu álagi eða stressi. Kennslan er skipulögð. Það er vinnufriður í kennslustundum. Reglur skólans eru réttlátar. Agakerfi skólans er réttlátt. Ég get rætt trúnaðarmál við umsjónarkennara minn. Það er auðvelt að komast að hjá skólahjúkrunarfræðingi. Ég get rætt trúnaðarmál við skólahjúkrunarfræðing. Það er auðvelt að komast að hjá náms- og starfsráðgjafa. Ég ræði trúnaðarmál við náms- og starfsráðgjafa.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=