Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

52 Allir starfsmenn Nafn grunnskóla algjörlega sammála sammála hvorki né ósammála algjörlega ósammála Það er sameiginlegur skilningur skólasamfélags, foreldra og grenndarsamfélags að styrkja sýn skólans um velferð nemenda. Virk stefna er innan skólans um öruggt og heilbrigt skólaumhverfi. Óskir nemenda eru hafðar að leiðarljósi við mótun stefnu um heilbrigt og öruggt skólaumhverfi og heilsueflingu. Foreldrar og nemendur taka þátt í mótun stefnu um velferð nemenda og við endurmat. Virk forvarnarstefna er innan skólans. Öllum nemendum er skapað námsaðgengi óháð hugsanlegum félagslegum-, andlegum- eða líkamlegum kvillum eða fötlun. Stefna og verklagsreglur um velferð nemenda eru kynntar foreldrum sérstaklega, á kynningarfundum, í fréttabréfum og á vefsíðum skólans. Reglubundið mat fer fram á viðhorfum nemenda, heimila og grenndarsamfélags um líðan í skólasamfélaginu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=