Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

47 * Vinna með bekknum - til dæmis: • Fræðsla um einelti. • Samdar bekkjarreglur gegn einelti. • Umræður um bekkjarreglur. • Bekkjarfundir þar sem rætt er um líðan, samskipti og hegðun. • Nemendur þjálfaðir í að tjá eigin tilfinningar og sjónarmið. • Reynt að auka samstöðu nemenda gegn einelti. • Hlutverkaleikir til að auka upplifun nemenda og skilning á einelti. • Hvetja nemendur til að bregðast við einelti. • Leggja fyrir eineltiskannanir í bekknum. • Leggja fyrir tengslakannanir í bekknum. • Vinabekkir. • Samkomulag milli foreldra um afmælisboð og aðrar samkomur innan bekkjar. Þjálfa nemendur í að vinna í hópum þar sem sýnd er tillitssemi, sveigjanleiki og umburðarlyndi. Annað sem umsjónarkennari hefur gert í málinu: ________________________________________________________________________ Telji umsjónarkennari sig hafa reynt allt ofangreint án þess að ásættanlegur árangur hafi náðst skal málinu, ásamt öllum gögnum s.s. tölvupóstum, dagbókarfærslum, mætingarskrá, fundargerðum og upplýsingum um önnur samtöl (t.d. í síma) við foreldra, komið til nemendaverndarráðs skólans. Umsjónarkennari kemur máli til XXX dags. ______________

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=