| 40344 | MIÐSTÖÐ MENNTUNAR OG SKÓLAÞJÓNUSTU 2024 | 46 | * Vinna með bekknum – til dæmis: • Fræðsla um einelti • Samdar bekkjarreglur gegn einelti • Umræður um bekkjarreglur • Bekkjarfundir þar sem rætt er um líðan, samskipti og hegðun • Nemendur þjálfaðir í að tjá eigin tilfinningar og sjónarmið • Reynt að auka samstöðu nemenda gegn einelti • Hlutverkaleikir til að auka upplifun nemenda og skilning á einelti • Hvetja nemendur til að bregðast við einelti • Leggja fyrir eineltiskannanir í bekknum • Leggja fyrir tengslakannanir í bekknum • Vinabekkir • Samkomulag milli foreldra um afmælisboð og aðrar samkomur innan bekkjar • Þjálfa nemendur í að vinna í hópum þar sem sýnd er tillitssemi, sveigjanleiki og umburðarlyndi. Annað sem umsjónarkennari hefur gert í málinu: Telji umsjónarkennari sig hafa reynt allt ofangreint án þess að ásættanlegur árangur hafi náðst skal málinu, ásamt öllum gögnum, s.s. tölvupóstum, dagbókarfærslum, mætingarskrá, fundargerðum og upplýsingum um önnur samtöl (t.d. í síma) við foreldra, komið til nemendaverndarráðs skólans. Umsjónarkennari kemur máli til XXX dags.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=