Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

46 10.3 Tillaga að gátlista fyrir umsjónarkennara vegna eineltismáls Hér er átt við einn eða fleiri þolendur og gerendur og gert ráð fyrir að kennari bregðist við gagnvart öllum Umsjónarkennari: ________________________________ Tilkynning vegna gruns um einelti berst dags. _________ Einelti er staðfest já  nei  dags. _________ Ef merkt er við nei skal umsjónarkennari láta foreldra þolanda og gerenda ásamt skólastjórnendum vita. Ef merkt er við já er málinu fylgt eftir með eftirfarandi hætti: Haft samband við foreldra þolanda  dags. _________ Haft samband við foreldra geranda  dags. _________ Tilkynning til nemendaverndarráðs er send  dags. _________ 1. Fundur haldinn með þolanda  dags. _________ Fundargerð skráð eftir fund  dags. _________ 2. Fundur haldinn með geranda  dags. _________ Fundargerð skráð eftir fund  dags. _________ 3. Fundur haldinn með foreldrum þolanda  dags. _________ Fundargerð skráð eftir fund  dags. _________ 4. Fundur haldinn með foreldrum geranda  dags. _________ 5. Foreldrafundur í bekk haldinn (ef þörf er)  dags. _________ 6. Vinna með bekknum*  dags. _________ 7. Rætt við aðra aðila ef þörf krefur  dags._________ 8. Rætt við foreldra til að upplýsa um þróun mála: Dags. ______________ rætt við:_____________________________ Dags. ______________ rætt við:_____________________________

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=