| 40344 | MIÐSTÖÐ MENNTUNAR OG SKÓLAÞJÓNUSTU 2024 | 45 | 9. Viðaukar Viðaukar sem fara hér á eftir eru hugsaðir sem tillaga eða grunnur að vinnuferlum skóla, skráningarblöðum eða spurningalistum. Hver skóli vinnur sína eigin vinnuferla, skráningarblöð og spurningalista út frá þörfum skólans og þeim aðstæðum sem ríkja í umhverfi hans. Tillaga að gátlista fyrir umsjónarkennara vegna eineltismáls Hér er átt við einn eða fleiri þolendur og gerendur og gert ráð fyrir að kennari bregðist við gagnvart öllum Umsjónarkennari: Tilkynning vegna gruns um einelti berst dags. Einelti er staðfest já nei dags. Ef merkt er við nei skal umsjónarkennari láta foreldra þolanda og gerenda ásamt skólastjórnendum vita. Ef merkt er við já er málinu fylgt eftir með eftirfarandi hætti: Málið tilkynnt til skólastjóra dags. Haft samband við foreldra þolanda dags. Haft samband við foreldra geranda dags. Tilkynning til nemendaverndarráðs er send dags. 1. Fundur haldinn með þolanda dags. Fundargerð skráð eftir fund dags. 2. Fundur haldinn með geranda dags. Fundargerð skráð eftir fund dags. 3. Fundur haldinn með foreldrum þolanda dags. Fundargerð skráð eftir fund dags. 4. Fundur haldinn með foreldrum geranda dags. 5. Foreldrafundur í bekk haldinn (ef þörf er) dags. 6. Vinna með bekknum* dags. 7. Rætt við aðra aðila ef þörf krefur dags. 8. Rætt við foreldra til að upplýsa um þróun mála: Dags. rætt við: Dags. rætt við:
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=