40344_velferd_barna_grunnsk_handb

| 40344 | MIÐSTÖÐ MENNTUNAR OG SKÓLAÞJÓNUSTU 2024 | 4 | • Almannavarnir og viðbrögð við eldvörnum og náttúruvá • Áhugavert lesefni og viðaukar Handbókinni er ætlað að vera rammi um sameiginlega vinnu allra í skólasamfélaginu að velferð nemenda og byggir á efni sem Herdís Storgaard og Þorlákur Helgason unnu fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið árið 2014. Ráðuneytið hefur falið Miðstöð menntunar og skólaþjónustu að fara með umsjón, vistun og uppfærslu handbókanna fyrir leikskóla og grunnskóla. Aðrir haghafar sem komið hafa að endurskoðun og uppfærslu 2024 eru Samgöngustofa, Samband íslenskra sveitarfélaga og Landlæknisembættið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=