14 Einnig er mikilvægt að skólar setji sér áætlanir um viðbrögð við ofbeldi og verklagsreglur fyrir starfsfólk um tilkynningar vegna ofbeldis sem það verður vitni að eða verður áskynja um í störfum sínum. Tillaga að gátlista um forvarnir gegn ofbeldi, einelti og kynferðislegu áreiti er í viðauka 10.14.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=