Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

14 Einnig er mikilvægt að skólar setji sér áætlanir um viðbrögð við ofbeldi og verklagsreglur fyrir starfsfólk um tilkynningar vegna ofbeldis sem það verður vitni að eða verður áskynja um í störfum sínum. Tillaga að gátlista um forvarnir gegn ofbeldi, einelti og kynferðislegu áreiti er í viðauka 10.14.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=