Orðspor 3 - vinnubók
7 1. KAFLI Orð sem lýsa eiginleikum hluta, vera og hugmynda. Þau stigbreytast. Þau eru til í eintölu og fleirtölu. Eru til í karlkyni, kvenkyni og hvorugkyni. Þau fallbeygjast. Dæmi: fagurblár – traustur – greiðfær Er þetta einhver súr brandari? Það er sem sagt búið að tengja okkur saman Orð sem segja okkur hvað er að gerast og einhver er að gera. Grínhildur kallar þau stuðorðin. Eru til í nútíð og þátíð. Eru til í 1., 2. og 3. persónu. Dæmi: að hoppa – að hvíla sig – að lesa Orð sem tengja saman einstök orð, orðasam- bönd, setningar og setningarhluta. Dæmi: og – eða – bæði/ og – þegar – svo
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=