Orðspor 3 - vinnubók

85 6. KAFLI 14 Greindu fall feitletruðu orðanna: Riddarinn lá helsærður á hörðu kastalagólfinu . Honum hafði mistekist. Töfrasteinninn var honum að eilífu glataður. Menn Márusar höfðu verið of margir og vel vopnum búnir. Hæfileikar Hróðmars í bardagatækni máttu sín lítils gegn vopnum lífvarðanna. Hvað yrði nú um þjóð hans? Hvernig myndi Míröndu reiða af? Hann heyrði lágt fótatak nálgast. Einhver læddist í átt til hans. Hann megnaði ekki að snúa höfðinu til að sjá hver þetta væri. Honum var sama. Hann var tilbúinn að taka örlögum sínum. nf. þf. þgf. ef. riddarinn kastalagólfinu Hróðmars bardagatækni Míröndu fótatak höfðinu örlögum 15 Nú er kunnáttukönnun lokið. Hvernig gekk þér? Mjög vel Þokkalega Nokkuð vel Alls ekki vel 16 Hvaða málfræðiþætti kanntu upp á hár? ___________________________________________________________________ ___________________________________________________________________ Hvaða málfræðiþætti þarftu að æfa betur? ___________________________________________________________________ ___________________________________________________________________

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=