Orðspor 3 - vinnubók
83 6. KAFLI 4 Svaraðu eftirfarandi krossaspurningum: Í hvaða línu eru tvö nafnorð með greini? Hvert fór stúlkan? Apinn skeit í fötu. Tímavélin hvarf inn í myrkrið. Riddarinn reið undir kastalahlið. 5 Hvernig stigbreytist orðið vondur í kvenkyni fleirtölu? Vondur – verri – verstur Vondir – verri – verstir Vont – verra – verst Vondar – verri – verstar 6 Hvert er samheiti orðsins indæll: frábær vinamargur elskulegur góður 7 Fylltu inn í töfluna. Skrifaðu heiti á föllunum fjórum, hjálparorðunum og fallbeygðu að lokum eftirfarandi nafnorð í eintölu og fleirtölu: Föll Hjálparorð et. ft. et. ft. Nefnifall Hér er krókur krókar kona konur Nefnifall Hér er nál nálar bróðir bræður
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=