Orðspor 3 - vinnubók

79 6. KAFLI Vandamál leyst með ritmáli 8 Matti lét ekkert stoppa sig þegar hann mótmælti heimanáminu. Sjá bls. 90–91 í lesbókinni. Nú ert þú í vanda. Það er ólag á netinu í símanum þínum. Þú þarft að koma kvörtunum á framfæri við nokkra aðila. Hafðu í huga muninn á formlegu og óformlegu ritmáli. Þú færð lánaðan síma og sendir vini þínum eða vinkonu línu með smáskilaboðum. Útskýrðu af hverju hann/hún hefur ekkert heyrt frá þér. Skrifaðu miða til mömmu þinnar og kvartaðu yfir ástandinu. Þú sendir símaþjónustufyrirtækinu þínu tölvupóst úr skólatölvunni, útskýrir vandamálið og óskar eftir því að málum verði kippt í lag. Ég mótmæli of miklu heimanámi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=