Orðspor 3 - vinnubók
78 Spjöllum saman 1. Veljið ykkur eitt af umræðuefnunum hér fyrir neðan. 2. Hefjið samtal þar sem báðir taka virkan þátt og tjá sig um efnið og spyrja spurninga. Spjallið í 3–5 mínútur. 3. Takið samtalið upp á snjalltæki. Kettir eru miklu betri dýr en hundar. Besti söngvari/söngkona í heimi er … Hvað myndi ég gera ef ég ætti hundrað milljónir? Af hverju er mikilvægt að flokka rusl? Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólastjóri í einn dag? Þráðlaust net í strætó. Nauðsyn eða óþarfi? Þú mátt búa hvar sem er í heiminum. Hvar og af hverju? 4. Hlustið á samtalið og gerið eftirfarandi athugun: a. Hvaða hikorð notaðir þú? __________________________________________________________ __________________________________________________________ b. Koma fyrir slettur og slangur í þínu máli? Ef já, þá hvaða orð? __________________________________________________________ __________________________________________________________ Skiptið nú um námsfélaga, veljið nýtt umræðuefni og endurtakið leikinn. 7
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=