Orðspor 3 - vinnubók

40 Þankar um Þjóðminjasafnið 18 Skoðaðu vef Þjóðminjasafns Íslands, www.thjodminjasafn.is og leystu eftirfarandi verkefni. Forsíða vefseturs gegnir oft hlutverki eins konar efnisyfirlits. Á forsíðu átt þú að fá yfirsýn yfir það sem á vefnum er. Leggðu mat á forsíðuna. Hvað af eftirtöldum atriðum er að finna á henni? Hakaðu við. Fréttir Netfang Myndir af starfsfólki Ensk útgáfa Heimilisfang Verðskrá Yfirlit yfir aðalatriði vefsins Upplýsingar um gestafjölda Upplýsingar um opnunartíma Leit Smelltu á flipann Sýningar . Hér er að finna yfirlit yfir þær sýningar sem eru í gangi á safninu um þessar mundir. Ef þú ættir að fara á eina sýningu, hver yrði fyrir valinu? ________________________________________________________________ Hvers vegna? ________________________________________________________________ Undir flipanum Fræðsla er að finna upplýsingar um móttöku skólahópa á safninu. Hvaða fræðsla er í boði fyrir þinn aldur? ________________________________________________________________ ________________________________________________________________ Nokkrir viðburðir eru orðnir að föstum liðum í starfi safnsins. Hægt er að lesa um þá undir flipanum Fræðsla – Árlegir viðburðir . Veldu einn viðburð af listanum og segðu stuttlega frá honum. ________________________________________________________________ ________________________________________________________________

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=