Orðspor 3 - vinnubók
39 3. KAFLI Aftast í bókinni er að öllum líkindum atriðaorðaskrá. Þar eru listuð upp þau efnisorð sem fjallað er um í bókinni. Skoðaðu atriðaorðaskrána. Veldu fimm efnisorð af handahófi og fylltu í töfluna. Flettu orðum upp í bókinni og grúskaðu í textanum. Orð Blaðsíðutal Orðið í málsgrein í bókinni Skoðaðu heimildaskrá bókarinnar. Nefndu tvö rit/bækur sem höfundur hefur nýtt sem heimildir. ________________________________________________________________ ________________________________________________________________ Er myndaskrá/myndalisti í bókinni? Já Nei Hvaða upplýsingar er þar að finna? ________________________________________________________________ Nú skaltu undibúa kynningu á fræðibókinni fyrir bekknum þínum. Segðu frá efni og innihaldi hennar. Veldu stuttan texta til að lesa eða segja frá til að vekja áhuga á bókinni. Ljúktu kynningunni á nokkrum orðum um hvernig þér líkaði bókin. Efnisyfirlit er yfirleitt mjög framarlega í fræðibókum. Atriðaorðaskrá er aftast í bókum. Heimildaskrá er aftast í bókum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=