Orðspor 3 - vinnubók
31 3. KAFLI 7 Hvernig þótti þér greinin? Þú mátt merkja við fleiri en einn valmöguleika. Mér fannst greinin áhugaverð. Ég veit núna ýmislegt sem ég vissi ekki áður. Þessi grein vakti ekki áhuga minn. Mér fannst erfitt að lesa greinina. Greinin var auðveld aflestrar. 8 Myndir þú mæla með því að aðrir lesi greinina? Af hverju? / Af hverju ekki? ____________________________________________ ____________________________________________ ____________________________________________ ____________________________________________ Hvað merkja orðin? 9 Merktu við rétt svar. kempa uppgötva hetja að grafa eitthvað upp úr jörðu skikkja að komast að einhverju, að finna eitthvað grúskari líkneski sá sem leitar upplýsinga lík eða stundar fræðimennsku. stytta sá sem svíkur og prettar. manntal kuml menn að tala forn gröf tölur sem sýna fjölda fólks hellir eða hellisskúti á ákveðnum tíma og ákveðnum stað.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=