Orðspor 3 - vinnubók
28 Aftur til fortíðar Spreyttu þig! Að lesa og skilja 1 Veldu þér grein á bls. 40–43 í lesbókinni og leystu verkefnin hér á eftir. Hvaða grein ætlar þú að vinna með? Litli kistillinn hennar Önnu. Með merkari fornleifafundum. Álfapotturinn. 2 Skoðaðu myndina og lestu fyrirsögnina, millifyrirsagnir og myndatextann. Um hvað heldur þú að þessi grein fjalli? Litli kistillinn hennar Önnu Litla stúlku og kassann hennar. Líkkistu. Litla útskorna kistu. Fjársjóðskistu. Með merkari fornleifafundum Gerð sverða. Þakklæti minjastofnunar. Sögu riddara á Íslandi. Merkilegan forngrip. Álfapotturinn Pott sem var í eigu álfa. Heitan pott í álfheimum. Grip með áhugaverða sögu. Galdrapott. Orðarýni: 3 Finndu fimm orð úr greininni sem þú skilur ekki. Giskaðu á merkingu þeirra og skoðaðu svo hvað orðabókin hefur um þau að segja. Orð Ágiskun Merking
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=