Orðspor 3 - vinnubók
23 2. KAFLI Tippaðu! 3 Hér fyrir neðan eru tólf orð og orðasambönd sem eru lituð fjólublá í kaflanum Geggjað slamm hjá þér. Hvað þýða þessi orð? Hér fyrir neðan ertu með þrjá valmöguleika fyrir hvert orð, aðeins einn þeirra passar við samhengið í textanum. Veldu annaðhvort 1, X eða 2 eftir því sem þér finnst líkleg skýring. Gerðu hring utan um rétt svar. 1. tjáningarform 7. ljóðstafir 1 leið til að tjá sig, túlka tilfinningar X kökuform sem sýna emoji (tilfinningatákn) 2 leiðir til að ljúga án þess að það sjáist 1 séríslenskir stafir í stafrófinu X göngustafir sem ljóðskáld nota 2 stuðlar og höfuðstafir 2. frumsaminn 8. að sækja í sig veðrið 1 grundvallarregla X frumur sem sameinast 2 upphaflega samið 1 skjól fyrir frægð og frama X magnast, færast í aukana 2 fara þangað sem veðrið er best 3. gjörningur 9. ádeila 1 fjármagn til að sinna list X listform sem tvinnar saman t.d. tónlist og leiklist 2 framkvæmdir 1 hörð gagnrýni X deila um ár og læki 2 átök og styrjaldir 4. hylli 10. algebra 1 smákökur X hollusta, góð næring 2 eftirlæti, hrifning, ást 1 heimilisverk X algleymingur 2 ein grein stærðfræðinnar 5. hafa velþóknun á 11. lán 1 finnast óþolandi X vera ánægður með 2 vera óánægður með 1 peningalán frá banka X heppni 2 veðlán í eign 6. ljá einhverjum eyra 12. krafa 1 hlusta á einhvern X krefjast þess að fá hljóð 2 lána einhverjum gervieyra 1 afl og kraftur X hrifning 2 tilkall, eiga rétt á
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=