Orðspor 3 - vinnubók

10 4 Persónufornöfn standa í: eintala fleirtala 1. persónu ég við 2. persónu þú þið 3. persónu hann þeir hún þær það þau Hvaða persónufornöfn er hægt að nota í stað þessara nafnorða? Skrifaðu þau á línurnar fyrir aftan nafnorðin. amma ________________ Jónas og Krissi ________________ barn ________________ Halla og Hera ________________ þú og Stína ________________ Jónas og Hera ________________ ég og þú ________________ pakki ________________ 5 Persónufornöfn fallbeygjast. Skrifaðu orðin á línurnar þar sem þau eiga heima. mig því henni okkar þig honum ykkur þér mér ykkar hennar hans þeirra hana þín þá mín þess okkur þeim hann okkur ykkur þær þeim þeirra þau þeim þeirra það nf þf þgf et ég þú hann hún henni það það því þess við þið þeir þá þær þau EINTALA FLEIRTALA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=