Orðspor 3

5. KAFLI 77 Brandarar Ófáir brandarar hafa orðið til í kringum Grimmsævintýrin. Hafið þið t.d. heyrt þennan: Af hverju varð Öskubuska að hætta í fótbolta? Hún var alltaf að missa af sér skóna. Sími, sími segðu mér, hve mörg „læk“ ég fæ frá þér. í vinnubókinni finnur þú meira grín og glens. bls. 62–63

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=