Orðspor 3

ORÐSPOR 3 68 Ga ldraste l p ur Höfundur: Lene Kaaberbøl „Ég heillaðist af þessum hressu galdrastelpum. Bækurnar eru fimm og hver galdrastelpa fær eina bók þar sem hún er aðalpersónan. Uppáhalds stelpan mín er Will, sem er foringi hópsins og gætir kristallsgrips. Hinar galdrastelpurnar hafa líka krafta. Höfundurinn hefur skrifað margar barna- og unglingabækur. Galdrastelpur eru líka útgefnar sem teiknimyndasögur.“ Steinunn Fry, 12 ára. Norn irnar Höfundur: Roald Dahl „Bókin fjallar um enskan strák sem flyst til ömmu sinnar, sem er búsett í Noregi. Amman fræðir strákinn um nornir. Því maður þraukar ekki lengi í þessum heimi viti maður ekki hvernig þekkja skuli norn! Þrátt fyrir kennslu ömmu hittir drengurinn norn sem breytir honum í mús. Þá hefst ævintýrið! Ég get ekki sagt meira um bókina nema skemma spennuna #spoileralert.“ Hákon, 12 ára. Lestu um NORNIR JAKOB OG RISAFERSKJAN MATTHILDUR DANNI HEIMSMEISTARI KALLI OG SÆLGÆTISGERÐIN

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=