ORÐSPOR 3 62 Ræðið! • Hvað á strákurinn við þegar hann líkir herbergi vinkonu sinnar við atriði í Hringadróttinssögu? • Hvernig líkar stelpunni við afskipti vinar síns? Berið saman svipbrigði og svar hennar. • Endurskrifið samtalið þar sem líkingum og kaldhæðni er sleppt. Hvernig gæti það þá hljómað? Lestu milli lína Já, ég var einmitt að reyna að fanga þá stemningu. Tók mig alveg mánuð að ná þessu útliti. Ég er rosalega ánægð. Vá! Það er eins og lokabardaginn úr Hringadróttinssögu hafi farið fram í þessu herbergi.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=