Orðspor 3

ORÐSPOR 3 50 Spreyttu þig! Að skri fa ri tgerð Taktu þér stöðu ritgerðarnýliði! Nú er að duga eða drepast. Og hér er sko ekki í boði að drepast. Það er komið að þér að leggja í ritgerðarskrif. Synda sundið, klífa tindinn, yfirstíga óttann og klára dæmið. Af stað! Og mundu … það er JÁ, FRÚ! Stórkostlega áhugaverð ritgerðarefni. Veldu eitt … og hafðu í huga hvort þú ætlar að fræða, svara spurningu eða sannfæra lesandann um eitthvað allt annað! Möðruvallabók Colosseum Jóhanna af Örk Kristófer Kólumbus Svartidauði Valþjófsstaðahurðin Ísmaðurinn Ötzi Guðríður Þorbjarnardóttir Kristnitaka á Þingvöllum Ari fróði Galdrafár á Íslandi Tyrkjaránið Víkingaskip Snorri Sturluson Laxdæla Njálsbrenna Kleópatra

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=