Orðspor 3

ORÐSPOR 3 32 L j óð unga fó l ks i ns „Ótrúlega sniðug ljóðabók með flottum ljóðum eftir börn og unglinga. Í fyrri hluta bókarinnar eru ljóð eftir 9 til 12 ára og í seinni hluta eru ljóð eftir unglinga frá 13 til 16 ára. Ljóðin voru send inn í ljóðasamkeppni sem öll grunnskólabörn á Íslandi gátu tekið þátt í. Eftir að hafa lesið bókina vaknaði hjá mér áhugi fyrir að yrkja sjálf ljóð.“ Lára Rós, 12 ára. Það er komi n ha l as t j arna „Ég valdi bókina Það er komin halastjarna því mér fannst kápumyndin fyndin. Í bókinni eru ljóð frá öllum Norðurlöndunum. Frá Íslandi eru ljóð eftir Þórarin Eldjárn. Teiknarar myndskreyta hverja opnu við texta ljóðsins. Sigrún Eldjárn myndskreytti ljóð bróður síns. Bókin er mjög fjölbreytt því ljóðskáldin og teiknarar eru margir.“ Kári Aldan, 12 ára. Lestu LJÓÐABÆKUR

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=