Orðspor 3

2. KAFLI 31 Rauðsokkahreyfingin barðist meðal annars fyrir bættum kjörum kvenna á vinnumarkaðinum. Af hverju skyldu þær hafa valið rauða sokka? Finnst þér þurfa sambærilega hreyfingu fyrir karlmenn? Af hverju? Af hverju ekki? Slömmum saman! Finnið ykkur 2–4 námsfélaga. Semjið ljóðaslamm sem tekur um 3 mínútur í flutningi. Æfið ykkur vel. Munið að það má nota tónlist, hreyfingar, hljóð, leiklist o.fl. til að krydda flutninginn. Flytjið ljóðaslammið fyrir bekkjarfélaga ykkar. Hlustaðu vel á flutning bekkjarfélaga þinna. Hældu hópnum fyrir eitthvað sem þér fannst vel gert. Það getur tengst textanum eða flutningnum. Hlustaðu vinnubók bls. 23

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=