Orðspor 3

6. KAFLI 99 Ekki alveg. Það eru nokkur atriði sem ég vil nefna í viðbót. Sjáðu til, þegar við höfum búið til orð úr stöfunum þá eru þau oft flokkuð … í orðflokka. Orðflokkar í íslensku eru 11 talsins. Stærstu flokkarnir eru nafnorð, sagnorð og lýsingarorð. Þið hafið nú líklega heyrt á þá minnst. Orðflokkunum er skipt niður í þrjá hópa. Fallorð Sagnorð Óbeygjanleg orð eru orð sem fallbeygjast eru orð sem tíðbeygjast eru orð sem hvorki fallbeygjast né tíðbeygjast nafnorð no. lýsingarorð lo. fornöfn fn. töluorð to. greinir gr. sagnorð so. samtengingar st. nafnháttarmerki nhm. upphrópanir uh. forsetningar fs. atviksorð ao. Kíktu í vinnubókina. Þar finnur þú meira um orðflokka og færð að spreyta þig á ýmsum þrautum. hugur viska Akranes Snotra bifreið kýr hæll þota krani tré grænn langur sænskur háfættur sáttur hugaður freknóttur latur ógætinn ástfanginn góður mjór nokkur ýmis þú annar einhver ég fáeinir hún hann sérhver einn tveir þrír fjórir tólf átján fjörtíu þúsund tólfti fimmtugasti hinn skrifa lesa hlaupa merkja baka gráta aka mála öskra hjóla syngja hoppa oft inni heima ekki aldrei þannig sjaldan fyrir milli til af að gegnum með á ásamt vegna að eða og ef nema þegar sem svo heldur að hæ hó svei jæja uss jú nokkur lýsingarorð nokkur nafnorð nokkur fornöfn nokkur töluorð greinir nokkur sagnorð nokkur atviksorð nokkrar forsetningar nokkrar samtengingar nokkrar upphrópanir nafnháttarmerki vinnubók bls. 81–85

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=